13.6.2020 | 18:19
Skömm er að þessu!
Manni var lofað að fylgst væri með að þeir sem færu í sóttkví yrðu það amk í viku og þá væri hægt að taka nýtt sýni...
Hvað brást þarna?
Smitaðir þjófar ekki búsettir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigrún Jóna
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 4689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem klikkaði var að mönnum var hleypt inn í landið sem áttu greinilega ekkert erindi hingað. Það er sennilega brot á allskonar reglum sem verður að rannsaka.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.6.2020 kl. 20:37
Sóttkví er tvær vikur. Þessi sóttkví yfirvalda er greinilega ekki að virka. Alltaf ákv. prósenta sem hlýðir ekki. Til að taka dæmi: kennari með bekk með 20-30 nemendum má alltaf gera ráð fyrir að 1-2 nemendur í bekknum gætu verið til vandræða. Sama gildir um ferðamenn hingað til lands. Þetta eru ekki allt englar sem hlýða. Sumir eru greinilega alræmdir glæpamenn, þjófar í þessu tilfelli. Þeir lugu að yfirvöldum, héldu sig ekki í sóttkví og fóru bara að stela.
Það verður að gera róttækar ráðstafanir varðandi sóttkví þegar í stað. Stjórnvöld eru of græn, halda að allir hlýði að halda sig í sóttkví!
Ingibjörg Magnúsdóttir, 13.6.2020 kl. 23:28
Íslendingar hafa að mestu leyti hlýtt fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda. Líklegt er að sama megi segja um flesta ferðamenn. Þessu gengi var hins vegar greinilega sama um reglurnar.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.6.2020 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.