13.4.2016 | 17:09
Það er engin lausn á vandamálinu
Það er engin lausn á þessu vandmáli að færa það til annarra landa Evrópu.
Það eiga öll lönd Sameinuðu þjóðanna að hjálpa þessu fólki þar sem það er í Grikklandi. Byggja upp flóttamannabúðir með góðum íbúðium skólum heilsugæslu og öllu sem þarf.
Svo þegar stríðið tekur enda, því það hlítur að gera það á endanum þá flytur mestmegnis af fólkinu heim aftur og hjálpar til að byggja landið sitt úr rústum
Ef það eru einhverjir sem alls ekki vilja dvelja þarna eftir að þar er komin öll þjónusta og mataraðstoð, þá á að vera hægt að taka á móti umsóknum um flutning til landa sem óska/vilja taka við flóttamönnum. Og það eru mörg lönd sem vilja það.
En hjápin þarf að berast til þessa flóttamanna strax og til þeirra þar sem þau eru núna.
Oft áður hefur verið varpað niður mat og lyfjum til flóttamanna af minna tilefni.
Hvað er að ykkur eiginlega!!!
Ungbörn missa meðvitund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Sigrún Jóna
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.