Alþingisrásin

Það er auðvitað óhollt að horfa á sjónvarpið of mikið eða of lengi.

En verst af öllu er að villast inná Alþingisrásina. Þá eru allir orðnir vondir og reynandi að skara eld að sinni köku. Sérstaklega þeir sem hafa völdin í það skiptið. Hinir gleyma hvað þeir gerðu í sinni valdatíð.

Eg er orðin svo gömul að ég er farin að sakna gömlu kempnanna sem voru hérna meðan ég var að alast upp. Allt nema það góða er gleymt. Og þá voru líka verkalýðsforingjar sem báru það nafna með rentu!

Ég er farin að endurtaka mig eins og biluð grammófónplata. Og finnst að ég og mínir jafnaldrar eigi að láta yngra fólki eftir sæti sín á alþingi og öðrum merkilegum stofnunum. Nei ég er ekki á Alþingi en ég á jafnöldru þar, kannski fleiri en eina. Og ég ætla að láta af öllum stjórnarsetum í vor eða næsta vor. Það fer eftir hvort ég er í "uppnámi" núna eða ekki. Ég mun ekki einu sinni taka setu í hússtjórn í mínu húseigandafélagi.

Bara óbreytt er mitt markmið. Þá á ég hægt um vik að gagnrýna hægri vinstri eins og mig lystir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Jóna

Höfundur

Sigrún Jóna Sigurðardóttir
Sigrún Jóna Sigurðardóttir

Eldri borgari

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • DSC00111
  • 4 Mý
  • 2 um miðnætti í júní
  • 2 Mývatn
  • 1959236 236010736594339 6186102454235321810 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband