5.12.2015 | 14:05
Frásagnir ur lífi og starfi eldri borgara í Reykjavik
Og árið er 2015 í desember.
Jólaundirbúningur.
Jólaandinn sem ég hafði allt frá í október hvarf allt í einu í vikunni og ég veit ekki hvers vegna eða hvar hann týndist.
Að vera eldri borgari og halda jól er svolítið snúið. Ég vil td geta glatt börnin mín og tengdabörn með jólagjöf. annað er óhugsandi. Þetta hef ég gert frá fæðingu þeirra og ætla ekki að hætta því. Líka á ég mörg barnabörn á misjöfnum aldri og þeim vil ég líka gefa eitthvað Sérstaklega þeim sem eru enn lítil og hlakka svo til einhvers sem þau skilja ekki enn. Þau fullorðnu sem eru búin að stofna fjölskyldu reyni ég að gefa svona til að minna á að ég hafi ekki gleymt þeim. En langömmubörnunum sem eru sex gef ég handunnar prjónagjafir.
Kannski er þetta of mikið en þó að jólin verði fátækari í mat og drykk þá eru þetta mín jól.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vefurinn | Breytt 11.12.2015 kl. 15:31 | Facebook
Um bloggið
Sigrún Jóna
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar