Færsluflokkur: Sjónvarp

Búin að þagga niður í sjónvarpinu

Því miður hefur Íslandssögunni verið sjónvarpað beint með öllum þeim ruglingi sem það getur haft.

Nú síðast sá ég í vefmiðlun að Forsetinn hafi misskilið SDG

Þessu trúi ég ekki. Ef eitthvað er óskírt þá hefði forsetinn beðið um betri útskýringu.

Eina sem ég bið um það er að ríkisstjórnin komi öll eða að minnsta kosti ráðherrar úr þeim jarðvegi sem almenningur hefur alist upp í. Annað er ekki ásættanlegt.

Til að skilja vanda almennings hverju sinni þarf að hafa lifað því lífi frá upphafi. Verið fátækur námsmaður stofnað fjölskyldu kannski á námsárunum, þurft að kaupa sér fyrstu íbúðina, verðtryggð lán. án þess að pabbi eða tengdapabbi hafi lánað eða skaffað hús. Aldrei haft svo rúmt að bara hugsunin um að geyma peninga í skattaskjólum, er föðurlandssvik. það eru jú gjaldeyrishöft. Og ef þarf skattaskjól, þá er verið að leyna einhverju. Venjulegt fólk geymir peningana sína á Íslandi ef það vinnur á Íslandi.

 

Krafa min er að fá venjulegt heiðarlegt fólk til að stjórna og inni öll ráðuneytin líka


Um bloggið

Sigrún Jóna

Höfundur

Sigrún Jóna Sigurðardóttir
Sigrún Jóna Sigurðardóttir

Eldri borgari

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • DSC00111
  • 4 Mý
  • 2 um miðnætti í júní
  • 2 Mývatn
  • 1959236 236010736594339 6186102454235321810 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband