Færsluflokkur: Ljóð
13.4.2016 | 15:23
Leyndarmál....
Einu sinni gat hún sofið vært...
Svo fór yngsta barnið að sofa í hans holu, það var huggun
en þar kom, að nóttin varð ein andvökustund
allt til hann kom heim
Undir morgun
En svo fór hún að læðast ut á nóttunni
keyra um sveitina og hinar sveitirnar.
ein í heiminum sem ekki sást á daginn.
allt örðuvísi og forvitnilegt.
Fann hun það sem hún leitaði að? Hún fann hann en var hætt að leita.
Hann var farinn
Um bloggið
Sigrún Jóna
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar